eActros 400 á styttri og meðallengri leiðir.
eActros 600 var frumsýndur í lok árs 2023 og nú kynnum við til sögunnar eActros 400. eActros 400 er byggður á sömu tækni og eActros 600, með 2 rafhlöðupökkum í stað 3ja eins og eru í eActros 600 og fæst með klassíska ökumannshúsinu auk nýja ProCabin hússins. eActros 400 getur því bæði hentað í dreifingu og á lengri leiðum þar sem ekki er krafist mikillar drægni, en því meiri farmþyngdar.