Landfari er umboðsaðili Mercedes-Benz vöru og hópferðabíla
Sleggjan, systurfélag Öskju, heitir nú Landfari og er umboðsaðili Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla á Íslandi. Fyrirtækið er jafnframt sölu- og þjónustuaðili fyrir Hammar gámalyftur og vagna frá Faymonville og VAK.