Störf í boði
Landfari samanstendur af samheldnum og skemmtilegum hóp.

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Landfari ehf. sem er umboðsaðili fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópbifreiða, Setra og Unimog leitar að lausnamiðuðum og þjónustuliprum aðila í verkstæðismóttöku vagnaverkstæðis að Klettagörðum 5. Starfið felst í móttöku viðskiptavina og skráningu tækja á verkstæði, auk söluráðgjafar á varahlutum fyrir eftirvagna.