Skip to content

Störf í boði

Landfari samanstendur af samheldnum og skemmtilegum hóp.

Verkstæði

Okkur er umhugað um starfsfólk okkar og leitumst til að skapa jákvætt, heilbrigt og skemmtilegt starfsumhverfi þar sem hver einstaklingur hefur kost á að dafna og þróast í starfi.

Skoða störf í boði

Verkstjóri á vöru- og hópbifreiðaverkstæði Landfara

Landfari ehf. sem er umboðsaðili fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópbifreiða, Setra og Unimog óskar eftir verkstjóra á verkstæði. Starfsstöðin er staðsett í Desjamýri 10 Mosfellsbæ.

Verkstjóri á vöru- og hópbifreiðaverkstæði Landfara

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku

Landfari ehf. sem er umboðsaðili fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópbifreiða, Setra og Unimog leitar að lausnamiðuðum og þjónustuliprum aðila í verkstæðismóttöku vagnaverkstæðis að Klettagörðum 5. Starfið felst í móttöku viðskiptavina og skráningu tækja á verkstæði, auk söluráðgjafar á varahlutum fyrir eftirvagna.

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku

Starfsmaður á vagnaverkstæði

Landfari Óskar eftir að ráða starfsmann í vagnaviðgerðir á vinnustöð sína í Klettagörðum 5 i til að sinna viðgerðum og viðhaldi á vögnum og gámalyftum.

Starfsmaður á vagnaverkstæði

Pracownik warsztatu naczep oraz wind do kontenerów

Firma Landfari poszukuje pracownika do naprawy i konserwacji naczep i wind kontenerowych w swoim miejscu pracy w Klettagarðar.

Pracownik warsztatu naczep oraz wind do kontenerów