eActros 400 á styttri og meðallengri leiðir.
eActros 600 var frumsýndur í lok árs 2023 og nú kynnum við til sögunnar eActros 400. eActros 400 er byggður á sömu tækni og eActros 600, með 2 rafhlöðupökkum í stað 3ja eins og eru í eActros 600 og fæst með klassíska ökumannshúsinu auk nýja ProCabin hússins.
Forgreining - hraðþjónusta
Viðskiptavinir Landfara geta að öllu jöfnu komið með atvinnubíla í forgreiningu sem er unnin samdægurs.
Alhliða þjónusta fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla auk vagnaviðgerða og þjónustu við Hammar gámalyftur.

Smurþjónusta
Alhliða smurþjónusta fyrir flestar gerðir atvinnubíla

Þjónustuskoðanir
Þjónustuskoðanir fyrir Mercedes-Benz vöru- og hópferðabíla
